Til ad taka frekari thátt í thessum líkindum brá Halldóra sér í gervi Atatürks:

Fyrir thá sem ekki vita er herramadurinn hér ad ofan herra Atatürk, súpermadur Tyrklands (eins og leidsögufrökenin í Göreme ordadi thad).
Atatürk prydir alla sedla hinnar nyju tyrknesku líru, (sem vard til árid 2005 thegar sex núll voru klippt af gömlu verdbólgnu lírunni) og er grídarlega vinsaelt vidfangsefni myndhöggvara um land allt.
Ofurmadur vs. ofurköttur
Vid komuna til Van í Austur-Tyrklandi, thar sem thetta er ritad, kom thó í ljós ad fleira er haegt ad smída en herrann sjálfan:

Kisulórurnar atarna ku vera svo dyrmaetar ad theim er yfirhöfud ekki hleypt út undir bert loft, greyjunum.
Pöpullinn faer thví ad njóta theirra í thessari brjálaedislega stóru styttu!
Löv,
Halldóra
ps. Thess utan eru betlikettir alls stadar á vappi í Tyrklandi, ég held ég hafi aldrei séd jafn marga ketti í mínu umhverfi hvorki fyrr né sídar.
2 comments:
það er einn akkúrat svona búsettur á Baldursgötu, hvítur með eitt blátt og hitt gult...
Þetta er fallegasta stytta sem ég hef séð. Höggmyndalist hefur aldrei flogið jafn hátt.
Post a Comment