Thursday, September 11, 2008

Tyrkjaluxuslif

O svo mikid stud a oss i Pamukkale, einni fraegustu turistaparadis Tyrklands. Komum hingad og stadfestum i leidinni fullyrdingar besta vinar okkar, Lonely Planet, ad tyrkneska rutukerfid er superb. Luxusnaeturruta med 2-3 rututhjonum (an djoks - soldid soviet) sem gefa manni vatn eftir pöntun og jolaköku i morgunmat.
Vorum svo teymd fra einni rutu til annarrar eins og saudir og endudum a Four Seasons, Pamukkale. Thetta Four Seasons tekur samnefndri kedju fyrst og fremst fram i verdi, kannski einhverju ödru sem vid attum okkur a sidar i endurliti. Her er ad visu sundlaug, sem slo ad eg held adeins a strandarthra Nönnu. Vid erum luxusbakpokarar!

Eeeeen Pamukkale, haromadur stadur, en vid erum ekki enn buin ad nenna ad fara upp og skoda hina undursamlegu kalkutfellingar. Erum ad fara nuna. Nuna, nuna.

Naest a dagskra er Kappadokia, thar sem folk bjo i den nedanjardar i leirstrytum sem LP, haldandi sig vid hefdbundnar likingar, ber saman vid svissneskan ost.

Ciao for now, Halldora

3 comments:

Unknown said...

Haha! Ég var búinn að steingleyma að ég hef aksjúallí komið til Pamukkale. Mega túristó dæmi. Eins og bláa lónið.

Erla Elíasdóttir said...

haha, ég var smástund að fatta hvernig maður "haromadur" væri.

Anonymous said...

hahahaha....ég velti því líka fyrir mér. Sá fyrir mér að Haro-maður væri Tyrki með einhverja sérstaka tegnund að skeggvexti.